Mælistöðvar fjarri borgahlýnun í Bandaríkjunum sýna enga hlýnun síðustu 20 árin

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir4 Comments

Undirdeild Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA) hefur frá 2005 safnað gögnum frá sérvöldum veðurstöðvum – 114 stöðvum á stöðum þar sem ekki hefur verið byggt nálægt þeim. Þær ættu því að skila nákvæmari gögnum en stöðvar sem hafa orðið fyrir áhrifum borgahlýnunar. Í lok júlí mátti sjá nýjustu niðurstöðurnar í skýrslu frá bandaríska veðurfræðingnum Anthony Watts. Samkvæmt þeim gögnum lauk … Read More

Fréttir af dauða Kóralrifsins eru stórlega ýktar

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Samkvæmt nýrri skýrslu frá þeirri stofnun Ástralíu er fæst við vísindi sjávar hefur Kóralrifið mikla ekki staðið með jafn miklum blóma á norður- og miðsvæði frá því að mælingar hófust fyrir 36 árum en á suðursvæðinu valda þyrnakrossfiskar enn skemmdum. Í skýrslunni segir að engir stórir fellibylir hafi valdið skaða á því á eftirlitstímanum frá ágúst 2021 til maí 2022 … Read More

Fjöldi Albana kemur með slöngubátum til Bretlands – langstærsti hópurinn í fangelsum þar 2021

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Nýlega mátti lesa í Daily Mail frétt um að 4 af hverjum 10 hælisleitendum er hafa komið nýverið yfir Ermarsundið frá Frakklandi á bátum séu frá Albaníu, sem er sagt styrkja þá fullyrðingu innarríkisráðherrans, Priti Patel, að flestir er komi þá leið séu efnahagsflóttamenn. Einhver mun hafa lekið opinberri skýrslu um að af þeim 2,863 farendum er gengi smyglara fluttu … Read More