Fráfarandi sveitarstjórnarmaður í Tingsryd Svíþjóð með 36 pólitísk morð á samviskunni

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Fyrr í maí upplýsti útvarpsstöðin P4 Kronoberg að stjórnmálamaður Moderaterne í Tingsryd kommúnu, að nafni Cemil Aygan hefði skrifað á Facebook að Rasmus Paludan ætti skilið að brenna til dauða fyrir að brenna Kóraninn og óskaði honum sömu örlaga og Lars Vilks. Hann sagði af sér embættum í framhaldinu en sagan er ekki búin. Á lista Erdogans yfir þá 23 … Read More

Imran Khan setur nýrri ríkisstjórn Pakistan úrslitakosti

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Fyrrum krikketstjarnan Imran Khan var settur af sem forsætisráðherra Pakistans í apríl og hefur síðustu daga leitt hópferð til höfuðborgarinnar, Islamabad, til að krefjast nýrra kosninga. Hann komst til valda 2018 í kjölfarið á uppljóstrunum úr Panamaskjölunum sem sýndu að börn forsætisráðherra landsins, Nawaz Sharif, og fólk tengt bróður hans, Shehbaz Sharif, áttu verðmætar eignir erlendis er skráðar voru á … Read More

Stöðugt þrengir að lýðræði í heiminum

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Síðastliðið ár var ekki gott fyrir lýðræðið í heiminum. Þrengt var að frelsi almennings með C-19 lokunum og ferðatakmörkunum í bæði rótgrónum lýðræðisríkjum sem og í einræðisríkjum. The Economist gefur löndum heimsins lýðræðiseinkunn á hverju ári og á síðasta ári féll hún úr 5.37 í 5.28 (10 er möguleg einkunn). Slík lækkun hafði síðast sést 2010 eftir … Read More