Auglýsingin sem féll í grýttan jarðveg

frettinInnlendarLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Margir muna auglýsinguna í Morgunblaðinu í maí 2021 á upphafsvikum Covid bólusetninganna. Í auglýsingunni var almenningur hvattur til að tilkynna aukaverkanir í kjölfar bólusetninga til Lyfjastofnunar eins og vera ber. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, var óhress með auglýsinguna af ýmsum ástæðum og þar á meðal að hún taldi upptalningu á hugsanlegum aukaverkunum af völdum bóluefnanna vera … Read More

Ursula Von der Leyen til­nefnd for­seti á ný

frettinInnlendarLeave a Comment

Ursula von der Leyen hefur formlega verið tilnefnd forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins næstu fimm árin. Leiðtogar Evrópusambandsríkja kusu um æðstu embætti sambandsins í Brussel í gærkvöldi. Antonio Costa, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, er tilnefndur í embætti forseta Evrópuráðsins og Kaja Kallas, núverandi forsætisráðherra Eistlands, verði utanríkisráðherra sambandsins. Öll eru þau úr bandalagi miðjuflokka sem fara með meirihluta á Evrópuþinginu eftir kosningarnar í … Read More

Ríkissaksóknari í Kansas sakar Pfizer um samsæri, fjársvik og svívirðileg grimmdarverk

frettinInnlendarLeave a Comment

Pétur Yngvi Leósson skrifar: Ríkissaksóknarinn í Kansas, Kris Kobach, sakar Pfizer um að hafa staðið fyrir samsæri um fjársvik og svívirðileg grimmdarverk.  Pfizer mun þurfa að svara til saka.  Samningurinn aðgreinir þá frá ríkisstjórn Bandaríkjanna. Kobach segir að fjögur önnur ríki taki þátt og nefnir hann Idaho í því samhengi. Málið snýst um glæpsamlegt samsæri samkvæmt þessari málssókn, sem fjögur … Read More