Hvers konar manneskja getur haft svona skelfilega skoðun?

frettinInnlent, Kristín Inga Þormar7 Comments

Kristín Þormar skrifar: Hvernig getur Katrínu Jakobsdóttur þriggja barna móður þótt í lagi að drepa barn sem jafnvel komið er að fæðingu, og hver er munurinn á því að drepa fullburða barn í móðurkviði, eða þegar það er nýfætt? Ég ætla að leyfa mér að stórefast um að flestar konur, kannski sérstaklega þær sem hafa reynsluna af því að ganga … Read More

Þegar meirihlutinn ræður

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég man vel eftir mörgum atriðum frá grunnskólaárum mínum, þar á meðal frímínútunum. Hvernig átti að eyða þeim? Í fótbolta? Körfubolta? Brennibolta? Að reyna komast upp með að fara ekki út og hætta á að verða sendur til yfirkennarans ef gangavörðurinn næði manni? Yfirleitt var það meirihlutinn sem réð og aðrir tóku þátt til að hafa eitthvað … Read More

Kristrún gegn óreiðu – miðjan til hægri

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Til að verða stjórntæk varð Samfylking að segja skilið við óreiðuvinstrið, opin landamæri og ESB-aðild. Kristrún formaður með fulltingi flokkseigendafélags Samfylkingar fór í verkefnið, færði flokkinn inn á miðjuna, veiðislóð Framsóknarflokksins, sem finnst sér ógnað. Kristrún er orðin svo örugg með að almenningur setji ekki jafnaðarmerki milli upplausnar og Samfylkingar að hún kennir sitjandi ríkisstjórn við óreiðu. Nokkuð djarft … Read More