Gylliboð Íslensku klínikarinnar í Búdapest

ThordisInnlentLeave a Comment

Eftir Hörpu Lúthersdóttur: Ég taldi mig hafa dottið í lukkupottinn þegar ég rakst á auglýsingu um ódýrar tannlækningar á lúxushóteli í Búdapest. Ég var ánægð í fyrstu en síðan hefur þessi reynsla snúist upp í hreinustu martröð. Þetta hljómar allt voðalega vel í fyrstu. Nú er staðan þannig að eftir endalausar einhliða samningsviðræður get ég ekkert gert annað en að … Read More