Frestur er á illu bestur

frettinInnlent, Jón Magnússon, Skólakerfið, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur frestað kynningu á aðgerðaráætlun þar sem á að bregðast við slökum niðurstöðum íslenskra grunnskólanema í Pisa könnunum. Sjálfsagt  vegna þess að aðgerðaráætlunin er ekki til.  Slakur árangur íslenskra grunnskólanemenda í Pisa könnunum er ekki nýr af nálinni. Alla öldina eða tæplega í aldarfjórðung hefur sigið hratt á ógæfuhliðina. Ekki hefur … Read More

Mun afsökunarbeiðni berast frá Kennarasambandi Íslands?

frettinInnlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir kennari, greinir frá því á bloggi sínu að hún hafi verið spurð hvort hún hefði fengið afsökunarbeiðni frá Kennarasambandi Íslands vegna upphlaups stjórnarmanna í tengslum við trans-málaflokkinn. Hún segist ekki kannast við það. Helga hafði hins vegar orð á að það væri réttast hjá Kennarasambandinu. „Við vitum að Magnús Þór Jónsson fer með sambandið eins og honum þóknast. … Read More

Falleinkunn frá OECD

frettinCovid bóluefni, Erlent, Innlent, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Efnahags- og framfarastofnunin OECD hefur fjallað í skýrslu um árangursrýrar sóttvarnaaðgerðir á Íslandi á tímum Covid. Skýrslan greindi frá 11,5% fjölgun dauðsfalla á Íslandi á árinu 2022 sem var mesta hækkun í Evrópu. Ennfremur kom fram í skýrslunni að fjölgun dauðsfalla á Íslandi varð mest meðal 44 ára og yngri meðan fjölgun dauðsfalla annarra þjóða varð mest … Read More