Boðað til mótmæla á Austurvelli í dag

ThordisInnlent, MótmæliLeave a Comment

Boðað er til mótmæla gegn stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Austurvelli kl. 14:00 í dag. Í fundaborðinu stendur: „Rísum upp gegn aðgerðarleysi stjórnvalda! Rísum upp gegn stýrirvaxtahækkunum Seðlabankans. Rísum upp gegn dýrtíð og stöðunni á húsnæðismarkaði. Rísum upp gegn óréttlætinu.“ Ræðumennn eru þessir: Þorvarður Bergmann Kjartansson frá ASÍ-ung. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ. Sæþór Benjamín Randalsson Stjórnarmaður í Eflingu. Guðmundur Hrafn Arngrímsson … Read More