Páll Vilhjálmsson skrifar: Samtökin 78 tilkynntu um hatursglæp 26. september síðast liðinn. Útlendur maður á ráðstefnu samtakanna varð fyrir líkamsárás í miðborginni, að sögn. Í frétt RÚV er haft eftir Daníel E. Arnarssyni framkvæmdastjóra Samtakanna að maðurinn hafi borið merki hinsegin fólks og samtökin ,,geri ráð fyrir að árásin hafi verið hatursglæpur.” Strax var grunsamleg áherslan á hatursglæp. Hvernig gátu Samtökin … Read More
Aulaháttur, gunguskapur og virðingaleysi
Jón Magnússon skrifar: Í gær sýndu flestar vestrænar þjóðir af sér fádæma gunguskap, þegar þau lýstu yfir stuðningi við tillögu múslimsks einræðisríkis, um skilyrðislaust vopnahlé á Gasa, án nokkurra skilyrða á hendur hryðjuverkasamtökum Hamas þó ekki væri nema að frelsa þá gísla sem hryðjuverkasamtökin hafa enn í haldi. Bandaríkjamenn stóðu vaktina einir vestrænna þjóða og neituðu að sýna af sér … Read More
Hamas-öskur í Háskóla Íslands
Páll Vilhjálmsson skrifar: Háskóli Íslands fóstrar öfgar og leyfir að aðsúgur sé gerður að ráðherrum í háskólabyggingum. Tvær stofnanir Hí stóðu að hátíðarfundi. Skipuleggjendur gerðu ekkert til að koma í veg fyrir aðför að utanríkisráðherra. Aftur fékk Katrín forsætis viðvörun um að mæta ekki. Samkvæmt útgefinni dagskrá átti Katrín að flytja opnunarávarp og taka þátt í pallborðsumræðum. Forsætisráðherra fékk veður af … Read More