Félagar í MÍR bjóða til opins fundar

frettinErlent, InnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning Félagar í MÍR, Menningartengslum Íslands og Rússlands, bjóða til opins fundar, þar sem ræddur verður nýfallinn dómur í máli félagsins og framtíð þess.  Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Laugarneskirkju við Silfurteig 2, 105 Reykjavík, þann 18. apríl nk. og hefst kl. 19:30. Ítarefni Félag um menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna (MÍR) á sér merka sögu, allt frá því þegar Sovétvinafélagið … Read More

Héraðsdómur: Þórður Snær og Aðalsteinn fengu verðlaun fyrir þjófnað

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti á föstudag að Páli skipstjóra Steingrímssyni hefði verið byrlað, síma hans stolið vorið 2021 og gögn úr símanum komist í hendur blaðamanna. Nánar tiltekið í hendur Þórður Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar á Kjarnanum og Aðalsteins Kjartanssonar á Stundinni. Nýmæli eru að dómstóll staðfestir tilfallandi frásögn að án byrlunar og stuldar hefðu aldrei … Read More

Viljum við fulltrúa WEF og Davos klíkunnar á Bessastaði?

frettinErlent, Innlent, Kosningar, Kristín Inga Þormar5 Comments

Kristín Inga Þormar skrifar: Ég óttast að fólk sé grunlaust um hættuna af því að fá fólk sem er tengt WEF og Davos klíkunni inn á Bessastaði, enda hafa fæstir líklega heyrt um hana. En hvað er þessi Davos klíka? Í örstuttu máli sagt, þá er þetta hópur forríkra elítuglóbalista úr fjármála-, viðskipta- og fjárfestingageiranum, sem hittast í janúar á … Read More