Tjáningarfrelsi og hatursorðræða

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Eitt af áhugamálum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra er að  sett verði lög um hatursorðræðu. Katrín hefur í því efni eins og öðrum átt hugmyndafræðilega samstöðu með vinstri woke stjórnmálamönnum eins og Jacinda Ardern á Nýja Sjálandi, Pierre Trudeau í Kanada og Nicole Sturgeon í Skotlandi.  Þær Jacinda og Nicole hafa hrökklast frá völdum, en 1. apríl, tóku gildi … Read More

Fagleg fjárkúgun Sigríðar Daggar

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson4 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Dagar íslenskrar blaðamennsku eru taldir ef skattsvikarinn Sigríður Dögg hlýtur ekki endurkjör sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Á þessa leið les fjölmiðlarýnir Viðskipablaðsins, Örn Arnarson, í undirliggjandi skilaboð auglýsingaherferðar Blaðamannafélagsins: Miðað við útlit herferðarinnar og framsetningu virðist það einnig vera markmið herferðarinnar að fólk fái það á tilfinninguna að því hafi verið að berast fjárkúgunarbréf frá formanni Blaðamannafélagsins… Tvennt annað … Read More

Við eigum að stjórna en ekki WHO

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar, WHOLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í Kóvíd faraldrinum beittu ríkisstjórnir mismunandi úrræðum. Svíþjóð þrengdi ekki að frelsi borgaranna á meðan aðrar þjóðir settu fólk í stofufangelsi og skertu ferðafrelsi. Bólusetningum var neytt upp á ýmsa með því að hóta þeim starfsmissi og útiloka óbólusetta frá því að ferðast eða njóta þjónustu á veitingahúsum eða í verslunum. Hvað sem fólki finnst um þær … Read More