Sigríður Dögg kallar í partí: verðlaun og sakborningar

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands boðar í ,,bransapartí“ í dag fyrir blaðamenn og áhugasama um blaðamennsku. Teitið er í tilefni af veitingu verðlauna fyrir vel unnin störf. Þrír sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu eru tilnefndir: Aðalsteinn Kjartansson, Helgi Seljan og Ingi Freyr Vilhjálmsson. Innanbúðarmenn telja gefið að Aðalsteinn fái verðlaun. Hann er varaformaður Blaðamannafélagsins og áskrifandi að … Read More

Þurfum við öll þessi samtök í atvinnulífinu?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég veit að verkalýðsfélög eru vinsæl á Íslandi. Nánast allir eru í þeim og sætta sig við að láta þau semja fyrir sig um kaup og kjör, bjóða sér upp á aðgang að sumarbústað og gleraugnastyrkjum, bjóða upp á námskeið og fyrirlestra og svona mætti lengi telja. Það er gott að geta í skiptum fyrir félagsgjald treyst … Read More

Skoðanagrýlan og kynþáttahatrið

frettinInnlent, Pistlar1 Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Einn helsti þáttarstjórnandi RÚV Egill Helgason, gerir því skóna í skrifum á netinu að  Íslendingar séu illa haldnir af kynþáttahatri. Þessu til rökstuðnings birti hann skrif eftir heimspeking sem nefndi reyndar ekkert dæmi máli sínu til stuðnings. Egill vitnaði einnig til fréttar af varaþingmanni Framsóknarflokksins sem benti á skrif fyrrum menntaskólakennara á FB um erlendan keppanda í … Read More