Brýtur kennari og stjórnandi í Álfhólfsskóla í Kópavogi á barni og foreldrum?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hópurinn Foreldrar og verndara barna fengu innlegg í snjáldursíðuhópinn. Þar var kallað eftir viðbrögðum vegna hegðunar kennara og stjórnenda Álfhólfsskóla í Kópavogi. „Getið þið gefið mér ráð“? Fyrir tveim dögum síðan var 7 ára stúlka í Álfhólsskóla tekin úr kennslu og tekin á eintal við barnaverndarfulltrúa Kópavogsbæjar. Hún var spurð út í ýmislegt í tengslum við … Read More

Glæpaleiti, blaðamennska og friðhelgi einkalífs

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fimm blaðamenn eru grunaðir um glæpi í byrlunar- og símastuldsmálinu og hafa stöðu sakborninga. Tveir störfuðu hjá RÚV, Aðalsteinn Kjartansson og Þóra Arnórsdóttir, og sá þriðji, Þórður Snær Júlíusson er fastur álitsgjafi á Efstaleiti. Tveir aðrir starfsmenn ríkisfjölmiðilsins létu sviplega af störfum eftir að lögreglurannsókn hófst á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Það eru Helgi … Read More

Ríka þjóðin

frettinInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Því hefur verið haldið fram um nokkurt skeið, að við værum gríðarlega rík þjóð. Samt hefur ríkissjóður verið rekinn með viðvarandi halla allan þann tíma sem ríkisstjórnir Katrínar Jakobsdóttur hafa verið við völd. Árið 2007 og 2008 var okkur sagt hvað við værum rík þjóð. Þáverandi ríkisstjórn taldi því rétt að ríkisstjórnin flygi til funda á einkaþotum … Read More