Björn Bjarnason skrifar: Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lagst er á árarnar við að skapa ranghugmyndir í viðleitni til að brjóta lög um málefni útlendinga á bak aftur. Dómsmálaráðuneytið sendi frá sér tímabæra greinargerð mánudaginn 14. ágúst vegna umræðna í fjölmiðlum um málefni hælisleitenda sem dveljast hér ólöglega eftir að stjórnvöld hafa margskoðað mál þeirra án þess að … Read More
Fyrrverandi forsætisráðherra kemur samkynhneigðum til aðstoðar
Tonje Gjevjon skrifar frá Noregi: Robert Wintermute er prófessor í mannréttindarétti við King’s College í London og stjórnarmaður í LGB Alliance. Þegar Wintemute átti að halda fyrirlestur sem heitir “Sex vs. gender (identity) umræður í Bretlandi og skilnaður LGB frá T,“ í háskóla í Montreal í janúar á þessu ári greindi Feminist Current frá því að „viðburðinum hafi verið aflýst skömmu eftir að hann hófst er mótmælendur réðust inn á staðinn og hrópuðu blótsyrði og slagorð eins og: „Trans réttindi eru mannréttindi,“ hentu … Read More
Hælisþingmenn sem níða skóinn af íslensku samfélagi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þrír lögfræðingar, tveir þingmenn og einn varaþingmaður, hafa þegið laun sem málsvarar hælisleitenda. Lögfræðingarnir þrír eru Helga Vala Helgadóttir þingmaður samfylkingar, Arndís Anna K. Gunnarsdóttir þingmaður Pírata og Magnús D. Norðdahl, varaþingmaður Pírata. Þingmennirnir tveir og varaþingmaðurinn líta á það sem hlutverki sitt að níða skóinn af íslensku samfélagi þegar niðurstaða umsóknar skjólstæðinga þeirra um hæli á Íslandi er hafnað. … Read More