Arnarstofninn í hættu með komu vindmylla

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Af með hausana Nú er íslenski arnarstofninn loksins að braggast eftir áralanga vernd og þrátt fyrir heimsendahlýnun, tortímingu hafsins og alls lífs í sjó, ágenga ferðamenn sem eru að eyðileggja landið, hávaða frá flugvélum og bílum, súrnun hafsins og loftmengun (frá mönnum, ekki eldfjöllum). Þá er við hæfi að huga að mótvægisaðgerðum. Við getum jú ekki leyft of … Read More

Lævís Svandís þrífst á spillingu fjölmiðla

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Spilltir fjölmiðlar, með RÚV í fararbroddi, hafa samfellt í áratug hamrað á spillingu í sjávarútvegi. Seðlabankamálið, Namibíumálið, Sjólamálið og skæruliðadeildin eru stikkorð í raðfréttalygi RÚV og samstarfsmiðla frá 2012. Skálduð spilling er hvergi til nema í hugarheimi fréttamanna á ríkislaunum að segja ósatt. Seðlabankamálið fór fyrir öll dómsstig, engin spilling. Namibíumálið leiddi ekki einu sinni til ákæru. … Read More

Notar reynsluna af fangelsisvist og neyslu til að hjálpa fólki: ,,Það er von þó að fólk fari alla leið á botninn”

frettinInnlent, LífiðLeave a Comment

Hlynur Kristinn Rúnarsson fíkniráðgjafi og lögfræðinemi segir gríðarlega sorg fylgja því að fæða andvana barn. Hlynur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  hefur gengið í gegnum gríðarlega margt á stuttri ævi, en segir sorgarferlið í kringum fæðinguna hafa verið það erfiðasta sem hann og konan hans hafa farið í gegnum: ,,Við verðum ólétt, en svo kemur í ljós að við … Read More