Notar reynsluna af fangelsisvist og neyslu til að hjálpa fólki: ,,Það er von þó að fólk fari alla leið á botninn“

frettinInnlent, LífiðLeave a Comment

Hlynur Kristinn Rúnarsson fíkniráðgjafi og lögfræðinemi segir gríðarlega sorg fylgja því að fæða andvana barn. Hlynur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  hefur gengið í gegnum gríðarlega margt á stuttri ævi, en segir sorgarferlið í kringum fæðinguna hafa verið það erfiðasta sem hann og konan hans hafa farið í gegnum: ,,Við verðum ólétt, en svo kemur í ljós að við … Read More

Ljósið lýsir upp myrkrið

frettinGuðrún Bergmann, LífiðLeave a Comment

Guðrún Bergmann: LJÓSIÐ LÝSIR UPP MYRKRIÐ Bandaríkjamaðurinn Lee Carrol hefur miðlað fræðsluaflinu Kryon í rétt um fjörutíu ár, en hér á eftir fylgir útdráttur úr leiðbeiningum frá Kryon vegna ástandsins í heiminum eins og það er í dag: Margir spyrja hvernig þeir geti lifað af í heimi sem er myrkari en þér héldu að hann væri? Margt sem fram er … Read More

Brjáluð stemmning á tónleikum Ingós

frettinLífið, Tónlist2 Comments

Óhætt er að segja að tónleikar Ingólfs Þórarinssonar, betur þekktum sem Ingó Veðurguð, hafi farið vel af stað. Gríðarleg stemmning var í salnum þegar Ingó steig fyrst á svið kl. 19:30 í gærkvöldi eftir tveggja ára hlé. Seinni tónleikarnir voru síðan haldnir klukkan 22:00. Uppselt var á ferna tónleika og verða síðari tónleikarnir haldnir í kvöld.  Ingó söng sín vinsælustu … Read More