Málfrelsi Jk. Rowling í hættu

frettinBjörn Bjarnason, Bókmenntir, Erlent, LífiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Málið vekur eðlilega miklar umræður í Bretlandi og um heim allan. Þykir talsmönnum málfrelsis mikils virði að heimsfrægi höfundurinn JK Rowling taki þennan slag.“ JK Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, hefur skorað á skosku lögregluna að handtaka sig í samræmi við ný lög Skoska þjóðarflokksins (SNP) um hatursorðræðu. Hún er sökuð um að brjóta lögin með … Read More

Hvar er Kate Middleton?

frettinElín Halldórsdóttir, Erlent, Lífið3 Comments

Elín Halldórsdóttir skrifar: Miklar vangaveltur eru víða um heim um heilsu og líðan bresku konungsfjölskyldunnar um þessar mundir. Það hefur verið gefið út að Kate Middleton eiginkona Williams bretaprins, erfingja bresku krúnunnar  sé í leyfi vegna aðgerðar sem hún undirgekkst í lok desember.   Hún er í 6 mánaða hvíld og leyfi frá skyldustörfum.    Ekki hefur verið gefið upp … Read More

Þetta gerist þegar maður hættir að trúa fréttunum

EskiGeir Ágústsson, Lífið1 Comment

Fréttir geta verið góðar en hvað gerist þegar maður stundar ekki lengur trúgirni á þær? Verður einhver breyting? „Mann­eskja sem trúði á fréttatímana, en gerir það einhverra hluta ekki lengur, upplifir mikinn létti og finnur allskonar jákvæðar breytingar á bæði líkama og sál, og finnur enga löngun til að snúa aftur í fyrra ástand“ seg­ir ónafngreindur einstaklingur sem velur að láta nafns … Read More