27 ára ítölsk sundkona deyr skyndilega eftir alvarlegt hjartaáfall

[email protected]Erlent, LífiðLeave a Comment

Mariasofia Papero, ítölsk 27 ára sundkona, lést skyndilega eftir alvarlegt hjartaáfall. Mariasofia var við það að fagna 28 ára afmælisdegi sínum og hafði nýlega trúlofast kærastanum áður en hún lést skyndilega í San Girogia a Cremano (Napólí) mánudaginn 11. apríl samkvæmt fréttum á staðnum. Mariasofia keppti með ítalska sundfélaginu Posillipo og hafði keppt á mörgum mótum. Unnusti hennar, Matteo Scarpati, … Read More