Lögmaður segir dóma oft grundvallaða á sönnunargögnum sem sanna ekki neitt

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Rökstuðningur dóma er slíkur, að ef einhver kemur til mín og sýnir mér dóm, þá get ég ekki sagt álit mitt á dómnum fyrr en ég fæ að skoða málsskjölin. En dómur á að vera þannig að málavöxtum og röksemdum dóma sé lýst þannig að ég geti séð dóminn og haft á honum skoðanir, en það er ekki hægt. Þetta segir … Read More

Gular veðurviðvaranir og von á vetrarveðri víða á fjallvegum

frettinInnlent, Veður1 Comment

Á vef vegagerðarinnar segir að búast megi við skammvinnum en öflugum hvelli að morgni laugardagsins 27. maí. Reikna má með snjókomu á fjallvegum Norðanlands og á Vestfjörðum og þörf á vetrarþjónustu. Einnig má búast við að loka þurfi vegum tímabundið fyrst og fremst á Suðausturlandi. Í nótt fer yfir landið lægðardrag í háloftunum og með fylgir lægð sem spáð er … Read More

„Almennt er talið að blaðamenn séu ekki blaðamenn“

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, Innlent2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Stundum eru fréttir skrifaðar á þann hátt að maður telji að 15 ára heilaþveginn unglingur hafi skrifað þær. Mögulega fullur að auki. Í einni slíkri frétt er skrifað: Al­mennt var talið að Rúss­ar væru ábyrg­ir þegar spreng­ing varð við gas­leiðsluna [Nordstream gasleiðslurnar í eigu Rússa] en þeir sóru það af sér og kenndu vest­ræn­um ríkj­um um. Almennt er … Read More