Heimilin geta staðið undir verðbólgunni en ekki vaxtahækkunum Seðlabankans

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu. Samtökin segjast ekki eiga nógu sterk orð til að fordæma 16,67% hækkun stýrivaxta Seðlabankans síðastliðinn miðvikudag. Fréttatilkynningin er svohljóðandi: Seðlabankinn er upp á sitt einsdæmi, með dyggum stuðningi Ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, að fórna heimilunum á altari fjármálafyrirtækja. Það er staðreynd að flest heimili geta staðið undir verðbólgunni en þúsundir þeirra munu ekki … Read More

Telegraph: WHO fær völd til að þvinga ríki til að loka landamærum og nota bóluefnapassa

frettinErlent, Innlent, WHO3 Comments

Breskir þingmenn óttast að nýr faraldurssáttmáli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), sem ætlað er að auka völd stofnunarinnar, muni gera henni kleift að þvinga Bretland til að loka landamærum sínum og krefjast bólusetningapassa. Lokunarráðstafanir gætu verið lagðar á Bretland [og önnur aðildarríki] af WHO í heimsfaraldri í framtíðinni, undir yfirgripsmiklum nýjum völdum stofnunarinnar. Þetta óttast ráðherrar Bretlands, segir í frétt Telegraph. Aðildarríkjum yrði … Read More

Það er ljótt að hræða börn og unglinga

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Fleiri og fleiri átta sig á að tími óábyrgs hjals og upphrópana um hamfarahlýnun vegna loftslagsbreytinga er hættulegur. Þess vegna nálgast nokkrir fjölmiðlar málið nú af mun meiri skynsemi og hlutlægni en verið hefur. Það mátti t.d. glögglega sjá af leiðara breska stórblaðsins Daily Telegraph þ. 21. maí s.l., en ólíklegt er að blaðið hefði leyft slík leiðaraskrif … Read More