Björn Bjarnason skrifar: Það er með öllu ástæðulaust að sá efasemdum um réttmæti orða bæjarstjórans. Að kalla á fulltrúa Rauða krossins til að gera það í Kastljósi breytir engu í alvarlegu myndinni. Í grein á dönsku vefsíðunni Refugees.dk segir að árið 2022 hafi 4.591 nýr hælisleitandi verið skráður í Danmörku. Tæplega helmingur voru Úkraínumenn sem drógu margir umsókn sína til … Read More
Takk fyrir – nú þarf að breyta um stefnu
Eftir Jón Magnússon: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er boðaður til fundar skv. frétt í Mbl. Þinflokksfundir eru ekki algengir skömmu eftir þingslit. En tilefnið er ærið. Viðfangsefni þinflokksfundarins ætti að vera hvort forsenda er fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn sitji áfram í vinstri stjórninni undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur. Vinstri grænir komu lengi vel í veg fyrir nokkrar breytingar á Útlendingalögum og Sigríður Andersen sem … Read More
Neyðarástandi lýst yfir í Reykjanesbæ – lögfræðingur lögreglunnar gerir lítið úr aðstæðum og afritar færslu Semu Erlu
Kolbrún Jóna Pétursdóttir, lögfræðingur Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, setti inn umdeilda færslu í hópinn Reykjanesbær – tökum samtalið. Mikil hitaumræða hefur verið í hópnum um málefni hælisleitenda og flóttafólks í Reykjanesbæ. Íbúar hafa miklar áhyggjur af þróuninni og segja bæinn löngu kominn yfir þolmörk. Kolbrún sem er skráð til heimilis í Keflavík, virðist þó ekki skynja vandamálið þrátt fyrir að lögreglan sé sú … Read More