Flugsveit breska flughersins sinnir loftrýmisgæslu vegna leiðtogafundar í Reykjavík

frettinInnlentLeave a Comment

Í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík dagana 16.-17. maí sinnir flugsveit breska flughersins loftrýmisgæslu við Ísland.  Loftrýmisgæslan stendur yfir dagana 15.-19. maí. Um er að ræða tvíhliða fyrirkomulag loftrýmisgæslu milli Íslands og Bretlands, með stuðningi stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli og aðkomu flugherstjórnar Atlantshafsbandalagsins í Norður-Evrópu. Þetta kemur fram á  vef Stjórnarráðsins.

Akureyrarbær greiðir Samtökunum´78 rúmar sjö milljónir fyrir þjónustu næstu árin

frettinHinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Þann 5. maí sl. var undirritaður sérstakur samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin eiga að veita sveitarfélaginu. Samninginn undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78. Þetta kemur fram á síðu Akureyrarbæjar þar sem segir einnig: „fræðsla Samtakanna ’78 er vönduð hinseginfræðsla, byggir á gagnreyndum aðferðum, nýjustu rannsóknum, og fer fram … Read More

Umferðatafir og lokanir á höfuðborgasvæðinu vegna fundar Evrópuráðsins

frettinInnlentLeave a Comment

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík dagana 16. til 17. maí 2023. Ætla má að fundurinn hafi nokkur áhrif á daglegt líf íbúa á höfuðborgarsvæðinu þessa daga. Af öryggisástæðum verða götur í kringum Hörpu lokaðar fyrir umferð ökutækja á meðan á fundinum stendur en hægt verður að fara um svæðið gangandi og á hjóli. Þetta á hins vegar ekki við … Read More