Fullveldisrétti fórnað á altari alþjóðavæðingar og meintrar „samstöðu“ og „alþjóðasamvinnu“

frettinFullveldi, InnlentLeave a Comment

Kári skrifar: Á meðfylgjandi glærum er stutt yfirlit yfir fullveldismálin og almannarétt. Þær sýna þróunina í átt að stórlega skertu tjáningarfrelsi og vaxandi fullveldisafsali. Það er varla ofmælt að segja að víða sé þrengt að rétti almennings sem t.d. má sjá á verkum Alþingis og snerta meinta „hatursorðræðu“. Hugsana- og tjáningarfrelsi er þó varið í íslensku stjórnarskránni, nánar tiltekið í 73. gr. … Read More

Skiptir máli hvaða fána við flöggum á morgun?

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Skúli Sveinsson skrifar: Vondi leiðtoginn Einu sinni fyrir löngu löngu síðan langt í burtu var land sem tók upp á því að skipta út þjóðfána sínum, fyrir fána tiltekins málstaðar. Að þessu stóðu voða vondir menn sem komist höfðu til valda með blekkingum og lygum. Fólkinu var sagt að breyta þyrfti samfélaginu og taka þyrfti upp samfélagslega ábyrgð, sem væri … Read More

Venjulegt fólk og hinsegin móðgun

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjámsson: Venjulegt fólk er ekki til nema sem hugtak, strangt tekið. Allir eru einstakir, sérhver er sitt eigið sniðmát. Líklega telur allir þorri fólks sig venjulegt vel vitandi að það einstakt. Almennt flaggar fólk ekki sínum sérkennum, telst háttvísi. Sumir, aftur, segja sig hinsegin. Kristján Hreinsson skáld ræðir: Það er gefið í skyn að auðvelt og ómerkilegt sé að vera … Read More