Eftir Pál Vilhjálmsson: Egill Helgason umræðustjóri á RÚV segir um mál Kristjáns Hreinssonar, sem rekinn var frá Háskóla Íslands fyrir að nýta sér tjáningarfrelsið: Kristján Hreinsmögur eins og hann kallaði sig hefur alltaf verið á jaðrinum og í raun ekki notið viðurkenningar. Hann hefur engin völd og vettvangur hans er smár. (…) Hann er algjörlega laus við að vera í forréttindastöðu – … Read More
Endurmenntun HÍ býður Kristjáni að halda áfram kennslu
Endurmenntun Háskóla Íslands hefur boðið Kristjáni Hreinssyni skáld og rithöfundi að hefja störf á ný hjá stofnuninni. Eins og landsmönnum er flestum kunnugt var Kristján rekinn þaðan eftir að skrifa pistil á Facebook, sem Mannlíf tók upp og birti sem frétt. Kristján segir þó að málinu hvergi lokið enda var hann búinn að ráða til sín lögmanninn Evu Hauksdóttur, eftir … Read More
Einkastríð Þórdísar til heimabrúks
Eftir Pál Vihjálmsson: Diplómatísk stríðsyfirlýsing Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra er ekki í þágu íslenskra hagsmuna. Tilkynning um lokun sendiráðs Íslands í Moskvu er sett fram, og skilin í Rússlandi, sem ögrun. Hvers vegna ætti Ísland að ögra Rússlandi? Samskipti þjóðanna hafa ávallt verið vinsamleg. Rússar opnuðu markaði sína á sovéttímanum þegar við áttum í landhelgisdeilu Breta, sem beittu okkur viðskiptaþvingunum. Jú, kynni einhver … Read More