Alma leigufélag setur eldri borgara og hreyfihamlaðan son hans á götuna

frettinInnlent5 Comments

Alma leigufélag framkvæmdi í morgun með aðstoð sýslumanns og lögreglu útburð á áttræðum manni og syni hans sem er hreyfihamlaður og þarf að notast við hjólastól eftir umferðarslys. Þegar blaðamaður mætti á staðinn um kl. 10 í morgun voru um átta erlendir verkamenn á vegum Alma leigufélags mættir til að tæma íbúðina. Málavextir eru þeir að Ólafur Snævar Ögmundsson leigutaki … Read More

Sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á Selfossi

frettinInnlent3 Comments

Samkvæmt upplýsingum sem Fréttinni hafa borist þá eru mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á  Selfossi báðir Íslendingar, annar þeirra er fæddur 1997 og hinn 1998.  Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig andlát konunnar bar að á fimmtudaginn í síðustu viku. Konan fannst látin í heimahúsi, en stjúpbræðurnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til … Read More

,,Það sem mér fannst erfiðast var óvissan um framhaldið“

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Fríða Hansen með sína fyrstu plötu: Gegnum tónlistina upplifir hún sorgina yfir því sem áður var ásamt skilyrðislausri ást á því sem verður Fríða Hansen hefur ávallt hugsað stórt, verið metnaðarsöm og ætlað sér að taka lífið alla leið. Sumarið 2020 var allt sett á fulla ferð en þá bárust óvæntar fréttir, en það var laumufarþegi um borð. ,,Það sem … Read More