Flokkur fólksins fer fram á að launahækkunum æðstu ráðamanna verði frestað

frettinInnlent, Stjórnmál5 Comments

Flokkur fólksins gagnrýnir harðlega launahækkun æðstu ráðamanna. Hækkunin er sögð vera sem blaut tuska í andlit þjóðarinnar. Er þess krafist að öllum launahækkunum æðstu ráðamanna verði frestað á meðan okurvextir og óðaverðbólga fer um samfélagið og á meðan verkföll og kjaradeilur eru á borðinu. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Flokki fólksins á facebook-síðu hans. … Read More

Ísland, best í heimi!

frettinBrynleifur Siglaugsson, Innlent2 Comments

Eftir Bryn­leif­ Sig­laugs­son: „Ráðstefna þessi, sem kostaði skatt­greiðend­ur 2-3.000 millj­ón­ir króna, varð auðvitað til góðs, auðvitað feng­um við hell­ing til baka…“ Brynleifur Siglaugsson Nú er ný­lokið ráðstefnu sem sam­kvæmt okk­ar hátt­virta for­sæt­is­ráðherra og annarra „stoltra gest­gjafa“ mun marka enda­lok alls ófriðar í Evr­ópu og koma Rússlandi aft­ur til forn­ald­ar. Ráðstefna sem kostaði skatt­greiðend­ur 2-3.000 millj­ón­ir króna. En und­ir­rit­un tjóna­lista Evr­ópuráðsins … Read More

Lygarnar bráðna hver af annarri

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þær endurnýjast í sífellu, þessar lygar sem dynja á okkur úr helstu fjölmiðlum og úr munni stjórnmálamanna og borgaðra blaðamannafulltrúa þeirra (sem kalla sig stundum blaðamenn). En þær bráðna líka margar hverjar jafnóðum (apabóla, einhver?). Flestum þessara lyga trúum við enda varla stætt á öðru. Þeir sem gleypa lygarnar aðeins of hægt eru stimplaðir samsæriskenningasmiðir, það er … Read More