Djokovic fær ekki undanþágu til að spila í Bandaríkjunum

ritstjornBólusetningar, ÍþróttirLeave a Comment

Novak Djokovic hefur neyðst til að draga sig út úr Indi­an Wells og Miami mót­unum í Bandaríkjunum, tveimur af stærstu tenn­is­mót­um heims, sem telj­ast þó ekki til eig­in­legra stór­móta, en fara fram í þessum mánuði. Honum er neitað neitað um inngöngu í Bandaríkin þar sem hann hefur hafnað öllum svokölluðu Covid bóluefnum. Hann sótti um undanþágu en bandarísk stjórnvöld og heimavarnarráðuneytið höfnuðu beiðninni. … Read More

Einn fótboltadrengjanna sem bjargað var úr helli í Tælandi lést skyndilega í Bretlandi

ritstjornAndlát, Erlent, ÍþróttirLeave a Comment

Duangpetch Promthep, einn af 12 drengjum sem bjargað var úr helli í Tælandi árið 2018, lést skyndilega í Bretlandi þar sem hann var á skólastyrk til að stunda fótbolta, aðeins 17 ára gamall. Promthep fannst meðvitundarlaus á heimavistarherbergi sínu í Leicestershire á sunnudag, að því er BBC greindi frá. Hann var fluttur í skyndi á Kettering General sjúkrahúsið, þar sem hann … Read More

Hafþór Júlíus snýr aftur

ritstjornÍþróttirLeave a Comment

Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er stundum nefndur, hefur tilkynnt að hann ætli sér að snúa sér aftur að kraftlyftingum (e. powerlifting) eftir langt hlé. Í kjölfarið muni hann snúa sér að aflraunakeppnum (e. strongman). Takmark Hafþórs í ár verður að slá heimsmetið í samanlagðri þyngd í kraftlyftingakeppni (samanlögð þyngd í þremur greinum) og að á næsta ári komast … Read More