Unglingalandsliðskonan Estrella Martín Rasco lést skyndilega í heimabæ sínum, Ayamonte á Suður-Spáni á miðvikudag, að sögn félags hennar Sporting Club de Huelva. Estrella var fjórtán ára og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp. Samkvæmt fréttum í spænskum fjölmiðlum hafði Estrella verið á hefðbundinni þriðjudagsæfingu skömmu áður en foreldrar hennar fundu hana meðvitundalausa á heimili þeirra á miðvikudaginn. Sporting Club de Huelva tilkynnti um … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2