Breski grínistinn Andy Smart bráðkvaddur 63 ára

ThordisAndlát, ErlentLeave a Comment

Breski grínistinn Andy Smart varð bráðkvaddur 63 ára að aldri þriðjudaginn 16. maí.  Dóttir hans, Grace, staðfesti andlátsfregnirnar á samfélagsmiðlum. Hún skrifaði í gærdag: „Mér þykir leitt að tilkynna ykkur öllum að pabbi lést óvænt í gærkvöldi. Hann átti svo marga vini og svo frábært líf. Skálum fyrir honum.“ Ferill Andy hófst á níunda áratugnum. Hann tók þátt í hlutverki sem kallaðist … Read More