Matt Le Tissier vill vita hvers vegna ungt íþróttafólk er að hníga niður

ritstjornBólusetningar, Erlent, Íþróttir2 Comments

Fyrrum enska knattspyrnustjarnan, Matt Le Tissier, harmaði það fyrr í haust að enginn skuli veita skyndilegri aukningu á veikindum og dauðsföllum íþróttamanna athygli eftir að COVID bólusetningar fóru af stað. Le Tissier ræddi við Mark Steyn á GBNews síðastliðinn fimmtudag um að skortur á rannsóknum á skyndilegri aukningu dauðsfalla ungra íþróttamanna væri hneyksli og það sem hann kallar „normaliseringu“ fjölmiðla … Read More

Franski dómarinn Johan Hamel látinn 42 ára eftir heilablóðfall á æfingu

ritstjornErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Franski knattspyrnudómarinn Johan Hamel lést í gær, miðvikudag, eftir að hafa fengið heilablóðfall á æfingu. Hamel, sem var þekktur og reyndur dómari, hafði dæmt 136 leiki í efstu deild í Frakklandi síðan á tímabilinu 2016-2017. Síðasti leikurinn sem hann dæmdi í Frakklandi var 6. nóvember, þegar Lille vann Renne í efstu deildinni í Frakklandi. Hann var síðan fjórði dómari í … Read More

Novak Djokovic heimilt að keppa á Opna ástralska mótinu 2023

ritstjornErlent, Íþróttir1 Comment

Ríkisstjórn Ástralíu hefur rutt brautina fyrir Novak Djokovic til að keppa á opna ástralska meistaramótinu 2023. Þriggja ári banni á leikmanninn frá því í janúar sl. hefur þar með verið aflétt. Djokovic var handtekinn í janúar í Ástralíu þar sem hann neitaði að fá Covid sprautur og var vísað úr landi 10 dögum síðar. Hann var færður á alræmt hótel, notað … Read More