Þjálfarinn Mike Hart hjá Michigan Wolverines hneig niður í leik

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Mike Hart, einn besti íþróttamaður sem New York hefur getið af sér, var fluttur á sjúkrahús á laugardag eftir að hafa hnigið niður á  hliðarlínunni, segir í miðlinum MLive. Atvikið átti sér stað á fyrsta fjórðungi leiks í Indiana síðdegis á laugardag. Hart er 36 ára og er einn af þjálfurum Michigan Wolverines. FOX greindi frá því í útsendingu að … Read More

Fjórði leikmaðurinn í efstu deild Þýskalands greinist með krabbamein í eistum

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Greint var frá því seinni part ágúst sl. að þrír knattspyrnumenn í efstu deild í Þýskalandi (Bundesliga) hafi greinst með krabbamein í eistum í sumar, með nokkura daga millibili. Þetta voru þeir Sebastien Haller, framherji hjá Dortmund, Marco Richter, leikmaður Hertha Berlin, Timo Baumgartl varnarmaður Union Berlin. A.m.k Union Berlin hefur sent alla sína menn í rannsókn. Haller sem er 28 … Read More

Íþróttahreyfingin leitar svara – hvað er að valda skyndiáföllum og dauða íþróttafólks?

frettinÍþróttirLeave a Comment

Laugardaginn 3. september sl. stóð Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands í samstarfi við nokkur fyrirtæki fyrir fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki. Fyrirlesarinn var Dr. Martin Halle, einn fremsti íþróttalæknir og hjartasérfræðingur Evrópu. Fyrirlesturinn fór fram í gegnum fjarfundarbúnað þar sem Halle var með Covid-19 og kom því ekki til landsins. Hann var með ítarlegt yfirlit um starf sitt … Read More