Eftir Jón Karl Stefánsson: Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða æ ógeðfelldari og hópur þeirra sem lenda í þöggun, fangelsun og morðtilræðum fer sístækkandi. Blaðamenn sem láta þetta viðgangast án mótbára eru meðsekir. Fyrir nokkru handtóku bandarísk yfirvöld Omali Yeshitela, Penny Joanne … Read More
Þriðju-persónu áhrif og áróður
Eftir Jón Karl Stefánsson: Félagsfræðingurinn W. Philips Davison var fyrstur til að rannsaka fyrirbæri sem hann kallaði „þriðju-persónu áhrifin“ í samskiptum („third person effect“, Davison, 1983) sem leiddu af sér margar síðari rannsóknir (sjá t.d. Perloff, 1999). Þriðju-persónu áhrifin felast í þeirri trú manneskjunnar að aðrir séu móttækilegri fyrir misvísandi upplýsingum og láti freka glepjast af áróðri en hún sjálf. … Read More