Gleðileg jól í Grindavík en gætum að okkur

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Miklar gleðifregnir, að yfirvöld almannavarna skuli hafa heimilað Grindvíkingum að halda jólin heima hjá sér. Það hlítur að vera mikill léttir fyrir marga Grindvíkinga. Fyrir nokkrum dögum virtist það fjarri lagi.  Grindvíkingar sem aðrir gera sér grein fyrir því, að náttúruvá þarf ekki að vera langt frá Grindavík og þeir sem ákveða að halda jól og áramót … Read More

Frændhygli og vinargreiðar er óæskilegur hluti pólitískrar starfsemi: „Veist ef þú vin átt“

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Frændhygli og vinargreiðar er óæskilegur hluti pólitískrar starfsemi, en illt að uppræta svo sem dæmin sanna, en sumir kunna líka að færa sér vináttuna í nyt eins og karlin á Akranesi,sem seldi Pétri Magnússyni fjármálaráðherra í Nýsköpunarstjórn kartöflur. Pétur komst að því,að karl seldi honum pokann 5 krónum dýrari en öðrum og ræddi við karlinn, sem sagði … Read More

Hver gætti hagsmuna sr. Friðriks?

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Stjórn KFUM og K hafa auglýst í dagblöðum, að þau telji hafið yfir skynsamlegan vafa, að ásakanir um kynferðislegt ofbeldi af hálfu sr. Friðriks Friðrikssonar séu réttar. Í framhaldi af því ákvað stjórn Vals að taka niður styttu af sr. Friðrik og væntanlega verður kapellan sem kennd er við hann endurskírð. Athyglisvert var að fylgjast með Kastljósi … Read More