Tjáningarfrelsið og rétthugsunin

ritstjornInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Páll Vilhjálmsson er einn af beittustu pistlahöfundum, sem skrifa um dagleg málefni. Hann hefur ekki vílað fyrir sér að taka til umræðu í pistlum sínum ýmis mál, sem er nauðsynlegt að ræða á opinberum vettvangi en margir vilja láta kyrrt liggja. Í stað þess að andmæla honum með rökum grípa margir sem eru á öndverðum meiði til … Read More

Stefna stefnulausrar ríkisstjórnar

ritstjornInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Stefnuræða forsætisráðherra í gær var sköruglega flutt. Áhersla var lögð á gildi þess, að ólíkir flokkar næðu málamiðlunum í ríkisstjórn. En látið hjá líða að geta þess að ríkisstjórnin er kyrrstöðustjórn af þeim sökum.  Helstu áherslumál forsætisráðherra umfram það hefðbundna var: Átak til bygginga leiguíbúða. Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Bygging vindorkuvera. Ný stofnun „mannréttindastofa“ Allt á forsendum ríkisvæðingar, … Read More

Stjórnmálamenn taka eyri ekkjunar og gefa þeim ofurríku

ritstjornInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Stór hluti stjórnmálamanna tók þá trú, að hamfarahlýnun væri yfirvofandi vegna aðgerða mannfólksins. Þar sáu stjórnmálamenn leið til að ríkið gæti í auknum mæli stjórnað lífi og starfi borgaranna og aukið ríkisbáknið svo um munar. Gríðarlegu fé er varið til „vísindamanna“ sem eru fyrirfram þeirrar skoðunar að tryllt hamfarahlýnun sé í gangi. Hinir fá ekkert. Stjórnvöld á … Read More