Stjórnmál í Hollandi og Íslandi

ritstjornJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Helsta baráttumál hefðbundinna stjórnmálaflokka á Vesturlöndum um nokkurt skeið, hefur verið að komast í ríkisstjórn og vera með í partíinu. Ekki þó til að gera neitt umfram að deila og drottna í þágu vina og flokksfélaga. Eftir að BBB flokkurinn (Borgara og bænda hreyfingin) í Hollandi varð stærsti flokkurinn í öllum kjördæmum m.a. vegna andstöðu sína við … Read More

Fylgdarlausu „börnin“ 105

ritstjornJón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Barna- og fjölskyldustofa auglýsti í gær eftir vistforeldrum fyrir 105 „fylgdarlaus börn á flótta“. Meginhluti „barnanna“ eru að sjálfsögðu strákar sumir fúlskeggjaðir, en „góða fólkið“ hefur komið í veg fyrir að kanna megi aldur „flóttabarnanna“ með einfaldri læknisskoðun.  „Börnin“ koma frá Sómalíu,Palestínu,Afganistan, Venesúela og Úkraínu. Hvernig komust þau til Íslands? Við venjulega fólkið þurfum að sýna passa … Read More

Kvala- og hvalamálaráðherrann

ritstjornInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gert meira en aðrir ráðherrar til að efna til ófriðar við samstarfsflokka sína í ríkisstjórn og sýnt að ríkisstjórnin er ekki fjölskipað stjórnvald heldur er málum stýrt af hverjum ráðherra fyrir sig án þess að ríkisstjórnin að öðru leyti hafi með það að gera.  Sé völdum skipt á milli margra og allir toga … Read More