Jón Magnússon skrifar: Fjöldahjálparstöð er fínt orð yfir flóttamannabúðir á engilsaxnesku „refugee camp.“ Þetta verður að gera, þar sem stjórnvöld hafa ekki nein úrræði varðandi móttöku ólöglegra innflytjenda og raunverulegra hælisleitenda. Ástæða þess, að við erum lent í þessum ógöngum varðandi hælisleitendur er margþætt. Við stjórnum ekki lengur landamærunum heldur höfum fórnað þeirri yfirstjórn á grundvelli Scengen samstarfs, sem við … Read More
Flóttamannabúðir
Jón Magnússon skrifar: Meira en 3 þúsund beiðnir fólks um alþjóðlega vernd, þ.e. mismunandi löglegra og ólöglegra innflytjenda hafa borist á árinu 2022. Talsmaður Rauða Krossins í þessum málum segir að e.t.v. þufi að koma upp flóttamannabúðum (notaði fínna orð.) Neyðarkallið kemur ekki á óvart. Við erum með gölnustu stefnu í innflytjendamálum í allri Evrópu. Eðlilega eykst því straumur fólks … Read More
Ekki sama hver ræðst á hvern
Jón Magnússon skrifar: Fyrir ekki alllöngu réðist her Aserbadsjan á Armena og hernámu mikið land og hröktu íbúana á flótta. Sú innrás ólíkt innrás Rússa í Úkraínu varð ekki tilefni til aðgerða af hálfu Bandaríkjanna eða Evrópusambandsins. Engar refsiaðgerðir voru boðaðar og engar heitingar gagnvart árásaraðilanum Aserbadjan eða viðbúnaður. Rússum og Tyrkjum tókst að ná samningum um vopnahlé,en Vesturveldin létu … Read More