Jón Magnússon skrifar: Hvað er hægra öfgafólk og öfgaflokkar? Ýmsir fjölmiðlar m.a. RÚV eru iðnir við að hengja slíka merkimiða á fólk og flokka. Við nýliðnar kosningar á Ítalíu naut Giorgia Meloni þess heiðurs að vera m.a. kölluð hægri öfgamaður, fasisti. Fyrir hvað stendur þessi meinti hægri öfgamaður og fasisti? Hún segir: „Þeir kalla okkur foreldri eitt og foreldri tvö, … Read More
Mannúðin mesta
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Útlendingum í landinu hefur fjölgað gríðarlega síðasta áratug. Fimmti hver íbúi Reykjavíkur er af erlendu bergi brotinn. RÚV reynir með fréttavali sínu og umfjöllun, að koma því inn hjá þjóðinni, að við séum vond við innflytjendur og virðum þá ekki til jafns við aðra. Þetta er rangt. Fáar þjóðir taka eins vel á móti innflytjendum en … Read More
Verður Samfylkingin stjórntækur flokkur?
Jón Magnússon skrifar: Ánægjulegt að Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi, en áður þingmaður og ráðherra skuli gefa kost á sér sem varaformaður Samfylkingarinnar við hlið Kristrúnar Flosadóttur, sem allt stefnir í að verði sjálfkjörin formaður flokksins. Samfylkingin hefur ekki náð að mynda sér stöðu sem vinstri miðflokkur eins og systurflokkar hennar á Norðurlöndum frá því að Jóhanna Sigurðardóttir færði flokkinn út … Read More