Orkustofnun sópar kolunum undir teppið: skilgreinir kol nú sem efni en ekki orku

frettinKolefniskvóti, Orkumál1 Comment

Um árabil hefur Orkustofnun gefið út yfirlit yfir frumorkunotkun Íslendinga frá árinu 1940. Þar hafa innflutt kol ætíð verið talin fram. Orkuinnihald þeirra verið um 2% af heildarorkunotkuninni undanfarna áratugi. Allt þar til í síðustu útgáfunni sem kom út árið 2021. Þar hafa kolin einfaldlega verið felld brott með þeim orðum að „kol eru aðeins notuð í iðnaðarferla og teljast … Read More