Nýtt loftslagsframtak ESB: Stöðva sólina frá að skína

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál1 Comment

Í baráttunni við að koma í veg fyrir það, sem talið er vera yfirvofandi dauðadómur jarðarinnar í loftslagshamförum, er nú verið að velta hverjum steini til að finna lausnir. Eitt af því fáránlegasta er að koma í veg fyrir að sólin skíni á jörðina (sjá pdf. að neðan). ESB fjárfestir mikið í að þróa nýja tækni, uppfærslu sólargeisla. Með hjálp … Read More

SÞ: Dómsdagsviðvörun til heimsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál2 Comments

Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna voru nokkur loftslagsmet slegin á síðasta ári og árið 2023 verður með ótvíræðum hætti hið heitasta ár sem mælst hefur. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendir nú heiminum nýjar dómsdagsviðvaranir. Ársskýrsla Veðurstofu Sameinuðu þjóðanna, WMO „State of Global Climate“  er nýkomin út. Í skýrslunni kemur meðal annars fram, að í fyrra hafi verið metheitt í … Read More

Orkustofnun sópar kolunum undir teppið: skilgreinir kol nú sem efni en ekki orku

frettinKolefniskvóti, Orkumál1 Comment

Um árabil hefur Orkustofnun gefið út yfirlit yfir frumorkunotkun Íslendinga frá árinu 1940. Þar hafa innflutt kol ætíð verið talin fram. Orkuinnihald þeirra verið um 2% af heildarorkunotkuninni undanfarna áratugi. Allt þar til í síðustu útgáfunni sem kom út árið 2021. Þar hafa kolin einfaldlega verið felld brott með þeim orðum að „kol eru aðeins notuð í iðnaðarferla og teljast … Read More