Kafað ofan í 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

frettinInnlent, Kristín Inga Þormar, UN1 Comment

Kristín Þormar skrifar: Ég hef fengið fyrirspurnir um efni sem ég fjallaði um í þættinum Menntaspjallið þann 24. apríl s.l., en þar fór ég yfir heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Þar kom margt fram sem fólk hefur almennt enga hugmynd um, enda er aldrei fjallað um þetta í þessum meginstraumsfjölmiðlum. Mér datt því í hug að birta hér handritið sem ég skrifaði fyrir … Read More