„Upplýsingaröldin er liðin undir lok“

frettinKrossgötur, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Eftir 300 ár er upplýsingaröldin liðin undir lok. Þessi háfleygu orð skrifaði Dr. Martin Kulldorff í október 2020, er hann horfði upp á samfélagsmiðilinn Twitter þagga niður í kollega sínum, Dr. Scott Atlas, með því að fjarlægja tvö málefnaleg tíst eftir hann. Á upplýsingaröldinni var hvatt til málfrelsis, opinberrar rökræðu og skoðanaskipta. Sem minnisvarði þess tíma er svolítill … Read More

RÚV notað í sókn og vörn

frettinKrossgöturLeave a Comment

Eftir Arnar Þór Jónsson: Greinin birtist fyrst á Krossgötum 28.01.2023 Víða erlendis er að fara fram uppgjör á viðbrögðum stjórnvalda vegna Covid-19. Í Bretlandi, Þýskalandi og víðar hafa komið fram skjöl sem benda til að yfirvöld hafi beitt sálfræðihernaði gagnvart almenningi til að gera fólk meðfærilegra. Er ástæða til að ætla að slíkt hafi ekki átt sér stað hérlendis? Ef … Read More