Að standa með eigin raunveruleika – frá fundi Málfrelsis

frettinKrossgötur, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, stóð fyrir öðrum málfundi sínum á árinu, þriðjudaginn 14. febrúar. Yfirskrift fundarins var „Tjáningarfrelsi, vald og „woke““. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallaði um „woke“ hugmyndafræðina og hvernig beiting hennar virðist nú drífa áfram útilokun, þöggun og ritskoðun. Hann nefndi nýlegt dæmi um hvernig samkynhneigðir unglingar … Read More

„Upplýsingaröldin er liðin undir lok“

frettinKrossgötur, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Eftir 300 ár er upplýsingaröldin liðin undir lok. Þessi háfleygu orð skrifaði Dr. Martin Kulldorff í október 2020, er hann horfði upp á samfélagsmiðilinn Twitter þagga niður í kollega sínum, Dr. Scott Atlas, með því að fjarlægja tvö málefnaleg tíst eftir hann. Á upplýsingaröldinni var hvatt til málfrelsis, opinberrar rökræðu og skoðanaskipta. Sem minnisvarði þess tíma er svolítill … Read More

„Læknar þora ekki að tjá sig” – Viðtal við Aseem Malhotra

frettinCOVID-19, Krossgötur1 Comment

Svala Magnea t.h. á mynd ásamt Dr. Ludmillu Morozova-Roche og Dr. Aseem Malhotra Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Dr. Aseem Malhotra er Bretum góðkunnur en hann var iðulega fenginn í sjónvarpsviðtöl sem álitsgjafi í framvindu faraldursins. Hann var einn af þeim fyrstu sem fagnaði covid-sprautunum opinberlega þegar hafist var handa við að fjöldabólusetja almenning og segist hafa þegið tvær sprautur í þeim … Read More