Dr. Ian Plimer: Koltvísýringur veldur ekki og getur ekki valdið hlýnun jarðar

frettinErlent, Loftslagsmál4 Comments

Dr. Ian Plimer er ástralskur jarðfræðingur og prófessor emeritus við háskólann í Melbourne. Plimer „hrekur þá skröksögu sem sett hefur verið fram af ríkisstyrktum gervivísindamönnum í loftslagsmálum um að kolefnislosun mannfólksins sé orsökin fyrir hlýnun jarðar.“ „Enginn hefur nokkurn tímann sýnt fram á að koltvísýringslosun manna ýti undir hlýnun jarðar, það hefur aldrei verið sýnt fram á það vísindalega,“ segir … Read More

Glórulaus áróður og viðbrögð við loftslagskvíða

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Áróðursþáttur frá BBC var sýndur í sjónvarpinu í kvöld. Þetta rifjaði upp fyrir mér skrif Fraser Nelson um viðbrögð við loftslagskvíða.  Fraser sagðist hafa fengið tölvupóst frá bæjarfélaginu þar sem boðið var upp á námskeið fyrir fólk með loftslagskvíða. Loftslagssálfræðingur (hvað svo sem það nú er) hefði stjórnað hópnum og spurt fólk um líðanina. Svörin voru: hræddur, … Read More

New York setur þak á neyslu rauðs kjöts í nafni loftslagshlýnunar

frettinErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

New York borg mun byrja að fylgjast með kolefnisspori í tengslum við matvælainnkaup heimilanna og setja þak á hversu mikið af rauðu kjöti má bera fram hjá opinberum stofnunum í borginni. Aðgerðin er hluti af víðtæku átaki til að ná 33% minnkun á kolefnislosun frá matvælum fyrir árið 2030. Borgarstjórinn Eric Adams og fulltrúar matvæla-og loftslagsmála á skrifstofu borgarstjórans tilkynntu … Read More