Á árlegum fundi auðkýfingasamtakanna World Economic Forum (WEF) í Davos í maí síðastliðnum sagði forseti Alibaba Group, J. Michael Evans, að fyrirtæki hans væri nú að vinna að tækni sem myndi gera neytendum kleift að fylgjast með „sínu eigin kolefnisfótspori“. Evans, hrósaði sér af því að fyrirtæki hans væri að þróa „kolefnisfótsporsmælitækni“. „Við erum að þróa tækni, fyrir neytendur svo þeir geti … Read More
Helstu afrekin í loftslagsbaráttunni
Geir Ágústsson skrifar: Ríkir hlutar mannkyns berjast nú eins og óðir gegn hamfarahlýnun, losun á koltvísýringi í andrúmsloftið og orkuskiptum frá olíu og gasi yfir í vind og sól. Margt hefur unnist í þeirri baráttu. Tökum nokkur af helstu afrekunum: Framleiðsla og flutningsleiðir Mikið af framleiðslu á því sem Vesturlönd þurfa á að halda hefur verið flæmd með svimandi sköttum og … Read More
Þið skuldið okkur
Eftir Jón Magnússon: Á loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna í Sharm El Sheik, sem nú stendur yfir reynir hver ræðumaðurinn að yfirbjóða annan við að lýsa hörmulegu ástandi vegna manngerðrar hlýnunar. Hin meinta manngerða hlýnun hefur aldrei verið sönnuð heldur er um getgátu að ræða. Þá liggur fyrir að allar spár hlýnunarsinna hafa reynst rangar og engar þær breytingar hafa orðið á … Read More