Hver sprengdi Nord Stream?

frettinMyndband, Nord StreamLeave a Comment

Tjörvi Schiöth sagnfræðingur birti um helgina stutt myndband með íslenskum texta sem sýnir háttsetta bandaríska ráðamenn viðurkenna að þeir séu að heyja „proxýstríð“ í Úkraínu gegn Rússlandi. Hann segir það óþolandi hvað fréttaumfjöllun um stríðið sé einhliða því mikið væri til af vel þekktum og augljósum staðreyndum sem einfaldlega er sleppt úr fréttaflutningi. Þetta segir hann vera svokallað „censorship by omission“ … Read More

Er stríðið í Úkraínu „proxýstríð“?

frettinMyndband, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Í almennri umræðu þykir það umdeilt hvort stríðið í Úkraínu sé „proxýstríð“, en það er aldrei nefnt í meginstraumsfjölmiðlum þrátt fyrir að þetta sé mjög vel þekkt. Háttsettir ráðamenn í Bandaríkjunum hafa sagt ótal sinnum að þeir séu í „proxýstríði“ í Úkraínu í þeim tilgangi að veikja Rússland. „Proxýstríð“ (e. proxy war) mætti þýða sem staðgengilsstríð. Tjörvi Schiöth sagnfræðingur segir frá … Read More