Trump um Nord Stream sprenginguna: „Vil ekki koma landinu okkar í vandræði…“

frettinErlent, Nord StreamLeave a Comment

Þáttastjórnandinn Tucker Carlson hjá Fox News spurði Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hver hafi sprengt upp Nord Stream gasleiðsluna í Eystrasalti. Forsetinn fyrrvarandi svaraði: „Ég vil ekki koma landinu okkar í vandræði þannig að ég mun ekki svara því, en ég get sagt ykkur hverjir gerðu það ekki. Rússar.“ Þegar eyðileggingin átti sér stað á síðasta ári gáfu bandarískir embættismenn til … Read More

Hver sprengdi Nord Stream?

frettinMyndband, Nord StreamLeave a Comment

Tjörvi Schiöth sagnfræðingur birti um helgina stutt myndband með íslenskum texta sem sýnir háttsetta bandaríska ráðamenn viðurkenna að þeir séu að heyja „proxýstríð“ í Úkraínu gegn Rússlandi. Hann segir það óþolandi hvað fréttaumfjöllun um stríðið sé einhliða því mikið væri til af vel þekktum og augljósum staðreyndum sem einfaldlega er sleppt úr fréttaflutningi. Þetta segir hann vera svokallað „censorship by omission“ … Read More