Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru meðlimir í Sameinuðu þjóðunum, NATO, OECD, eiga hlut í Alþjóðabankanum og óteljandi öðrum alþjóðastofnunum, aðilar að EES samningnum við Evrópusambandið, aðilar að Schengen-samningnum, hafa gert ógrynni samninga við önnur ríki og eflaust er ég að gleyma einhverju. Gleymum svo ekki dellumálum, eins og Parísarsamkomulaginu. Sjálfsagt er að endurskoða allt þetta með reglulegu millibili. Er viðkomandi aðild … Read More
NATO 75 ára – Þarf NATO til þess að tryggja frið í Evrópu?
Kla.Tv: Eins og máltækið segir: „Allir vegir liggja til Rómar“ er hægt að segja: „Hvað varðar huldustjórnendur NATO leiða öll ummerki til bandarísku einkareknu hugveitunnar Council on Foreign Relations [stytt CFR].“ Sú staðreynd að fordæmalaus samþjöppun valds CFR og alheimsnets þess leiðir aðeins til einnar niðurstöðu: Líta verður á NATO sem eitt af tækjum þess til eflingar heimsmarkmiða CFR, sem … Read More
Sérfræðingar vara NATO við því að stuðla að aðild fyrir Úkraínu
Bandaríkin standa fyrir stórum árlegu leiðtogafundi NATO í Washington DC 9.-11. júlí. Þjóðhöfðingjar, utanríkisráðherrar og stjórnarerindrekar alls staðar að úr Evrópu verða viðstaddir, sem og Joe Biden forseti. Spurning sem hangir yfir fundinum er hversu langt hann mun ganga í þá átt að bjóða eða auðvelda Úkraínu aðild að NATÓ. Hversu langt mun bandalagið ganga í að ýta undir tilraun … Read More