Gagnrýni á NATO er ekki stuðningur við Pútín

ThordisInnlent, NATÓLeave a Comment

Eftir Andra Sigurðsson: Það er hægt að vera með fleiri skoðanir á stríðinu í Úkraínu en þá sem birtist okkur í meginstraum fjölmiðlum og samt ekki vera í liði með Pútín eða vera undirlægja hans. Bara það að maður þurfi að skrifar þessa setningu er sorglegur vitnisburður um andrúmsloftið á Vesturlöndum þessa dagana. Staðreyndin er að það er fullt af … Read More