Vestur-Afríkumenn leiða uppreisn gegn þaulsetnum nýlenduherrum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Stjórnarfar, Stjórnmál, UtanríkismálLeave a Comment

Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger.  Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More

Bræður berast á banaspjót: Stórsókn Úkraínuhers hófst hljóðlega og rann út í sandinn

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Sá sorglegi atburður á sér stað að Úkraína er notuð af NATO og Bandaríkjunum til að heyja styrjöld við Rússland. Fyrir því eru tvær ástæður helst. Það er meginregla í heimi kjarnorkuvopna að kjarnorkustórveldi mega ekki eigast við í beinum átökum. (Annað ágætt dæmi er hvernig Bandaríkin virðast vilja nota Tævan gegn Kína til að komast hjá beinum átökum). Hin … Read More

Hersh: Zelensky-stjórnin sveik út 400 milljónir dollara af bandarískri aðstoð í fyrra

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Öryggismál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun eftir bandaríska Pulizer-verðlaunahafann Seymour Hersh, birtist fyrst á Substack undir nafninu „Trading with the enemy“ þann 12. apríl 2023.  Hömlulaus spilling í Kænugarði, á meðan bandarískir hermenn safnast saman við landamæri Úkraínu. hvernig Sér Biden-stjórnin fyrir sér endalokin? Ríkisstjórn Úkraínu, undir forystu Volodymyr Zelensky, hefur fengið bandarískt skattfé til að greiða bráðnauðsynlegt dísileldsneyti dýru verði. … Read More