Kla.Tv skrifar: „Ísland undirbýr sig fyrir stórkostlega uppbyggingu vindorkugarða. Hátt í 50 verkefni hafa verið skipulögð víðsvegar um landið. Takist uppbyggjendum að framfylgja fyrirætlunum sínum mun það gjörbreyta Íslandi að eilífu. Nafn Íslands er vörumerki í huga fólks hvaðanæva að í veröldinni. Það kallar fram hugmyndina um harðbýlt en óspillt land, fætt úr eldsloga í sláandi náttúrufegurð. Það er staður … Read More
Vindorkuver skaðar lífríki sjávar
Sænskir vísindamenn hafa rannsakað hvernig vindorkuver á hafi úti geta haft áhrif á lífríki sjávar. Þær sýna hvernig Eystrasalt og Norðursjór geta orðið fyrir áhrifum af vindvirkjum á hafi úti á allt að 32 árum. Þetta skrifar SMHI, veður- og vatnafræðistofnun Svíþjóðar. Í vindorku á hafi úti minnkar vindurinn á bak við vindmyllurnar vegna þess að orka vindsins er tekin … Read More
Ítalía bannar sólarrafhlöður á ræktuðu landi
Georgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, segir að uppbygging sólarrafhlöðna á ræktuðu landi sé „ógn við matvælaframleiðslu“. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stjórnvöld á Ítalíu ganga gegn dagskrá World Economic Forum(WEF). Frumvarpið, sem felur í sér bann við bæði framleiðslu og markaðssetningu á tilbúnum matvælum og fóðri, hefur verið samþykkt á landsþingi með miklum meirihluta, 93 greiddu já, 28 nei … Read More