Ný rannsókn: Vindmyllur geta valdið miklum umhverfisspjöllum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Orkumál4 Comments

Vindorkan er markaðssett sem loftslags- og umhverfisvænn valkostur í orkumálum. En sífellt koma fleiri upplýsingarnar um að hafa beri fyrirvara við þeim loforðum. Ný rannsókn bendir til þess, að vindorkan valdi umhverfisspjöllum með mengun mikils magns hættulegra efna í kringum sjálf vindorkuverin og garðana. Samkvæmt sænska miðlinum Samnytt, þá hafa niðurstöður rannsóknarinnar ekki verið birtar enn þá. Öflug pólitísk og … Read More

Varúð! – Vindorkan var rekin með 39% árlegum halla í Svíþjóð 2017-2022

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það er með öllu óheyrilegt hversu ruglaðir í ríminu íslenskir stjórnmálamenn eru orðnir. Ef ekki með peningum, þá með gyllintali fjármálafursta til dæmis í vindorkubransanum. Gulli græni leggur fram áætlun um stórframkvæmdir vindorku á alþingi. Verði þær samþykktir, þarf íslenska þjóðin að þræla fyrir taprekstri komandi árin. Það er sagt að það sé auðveldara að eyða peningum … Read More

Vindorka er algjört fjárhagslegt glapræði og tómur taprekstur – reynsla frá Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar vindorkuverið Markbygden var vígt, þá var talað um hin svokölluðu grænu umskipti sem byltingu í orkumálum. Þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar, Maud Olofsson, skálaði í kampavíni. Í dag er staðan önnur og græna orkustefnan gjaldþrota. Árið 2022 tapaði vindorkuiðnaðurinn 4,3 milljörðum sænskra króna (30,4 milljarðar íslenskar krónur) og eru vandamálin verst í norðurhluta landsins þar sem … Read More