Páll Vilhjálmsson skrifar: Íslenskir blaðamenn glíma við ósjálfstæði og eru án trúverðugleika. Það er stjórnmálamönnum að kenna, fullyrðir Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands. Hún segir í Vísi að sjálfstæði íslenskra fjölmiðla stafi ógn af viðhorfi stjórnmálamanna til fjölmiðla og ummælum þeirra. Trúverðugleiki blaðamanna er í ruslflokki. Aftur eru það stjórnmálamenn sem valda. Sigríður Dögg segir að stjórnmálamenn beini spjótum sínum að blaðamönnum … Read More
Tilveruréttur ósanninda
Páll Vilhjálmsson skrifar: María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar skrifar skoðanapistil á DV/Eyjuna og segir: Tjáningarfrelsið er okkur öllum mikilvægt. Ekki síst jaðarsettum hópum. En tilveruréttur fólks er ekki skoðun sem við eigum að rökræða. Hópar hafa ekki tjáningarfrelsi, eins og María Rut vill vera láta, heldur einstaklingurinn. Skoðanir sem slíkar hafa ekki sjálfstæðan rétt á tilvist; mannhelgi tryggir aftur tilverurétt hvers … Read More
Trump, Pútin og Ísland
Páll Vilhjálmsson skrifar: Trump forseti ásælist Grænland vegna öryggishagsmuna Bandaríkjanna. Stysta leið rússneskra eldflauga á skotmörk í Bandaríkjunum liggur yfir Grænland. Þótt ekki sé það ætlunin af hálfu Trump þá spilar krafan um bandarískt Grænland beint upp í hendurnar á Pútín Rússlandsforseta í Úkraínustríðinu. Pútín krefst rússneskrar Úkraínu til að tryggja vesturlandamæri Rússlands. Meginkrafa Rússa er að Úkraína verði hlutlaust … Read More