Páll Vilhjálmsson skrifar: Helgi Seljan er atvinnulaus síðan hann hætti á Heimildinni fyrir fimm mánuðum. Fyrir skemmstu mætti hann í settið hjá vini sínum Gísla Marteini og sagðist í sjálfboðavinnu hjálpa fíklum að sprauta sig með hreinum nálum. Sjálfboðavinna af þessum toga er gjarnan stunduð af þeim sem hafa brunnið út og eru í endurhæfingu. Endurhæfing Helga gengur það vel … Read More
Trump-friður eða ófriður í boði ESB-Evrópu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Trump Bandaríkjaforseti ætlar sér frið í Úkraínu fyrr en seinna. Skilaboðin frá Washington eru að friði verði komið á með eða án Selenskí Úkraínuforseta og helstu bakhjarla hans, Bretlands og ESB-Evrópu. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands reynir að feta milliveg, bjóða upp á vopnahlé sem undanfara friðarsamninga. Á meðan friðarviðræður standa yfir muni breskt og franskt herlið gæta víglínunnar. Tillaga Starmer á neyðarfundi í London í gær … Read More
Stefán á RÚV kynnir símanúmer án síma
Páll Vilhjálmsson skrifar: Samsung sími með númerinu 680 2140 var notaður til að afrita síma Páls skipstjóra Steingrímssonar 4. til 5. maí 2021. Afritunin var framkvæmd í höfuðstöðvum RÚV á Efstaleiti. Þáverandi eiginkona skipstjórans játaði að hafa fært Þóru Arnórsdóttur Samsung síma eiginmannsins, sem lá meðvitundarlaus í gjörgæslu á Landsspítalanum í Fossvogi, skammt frá RÚV. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur legið yfir … Read More