Aðalsteinn gagnrýnir Stefán útvarpsstjóra

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sakborningur í RSK-málinu, Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Stundinni, gagnrýnir Stefán Eiríksson útvarpsstjóra fyrir að styðja sig ekki í starfi á RÚV. Aðalsteinn var liðsmaður Kveiks á RÚV en hætti fyrirvaralaust 30. apríl 2021. Í lögregluskýrslu, sem tekin var af Aðalsteini 9. september síðast liðinn er haft eftir blaðamanninum að meginástæðan fyrir uppsögn á RÚV sé þessi: „En það … Read More

Skítugar sprengjur í hreinu stríði?

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Ef kjarnorkusprengja, skítug eða ekki, verður sprengd í Úkraínu færist heimurinn nær ragnarökum. Eftir Híroshíma og Nagasaki í lok seinna stríðs er kjarnavopnum ekki beitt í stríðsátökum. Ein sprengja réttlætir aðra sem aftur kallar á þá þriðju. Eyðingarmáttur kjarnorku er slíkur að siðmenningunni stendur ógn af. Notkun þessara vopna fæli í sér meiri manngerðar … Read More

Frjálslyndar öfgar

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Giorgia Meloni er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ítalíu. Hún mætti á litlum Fíat í embættistökuna. Meloni er umhugað um ítalskan iðnað, hún er kosin til að vinna í þágu ítölsku þjóðarinnar. Nýr forsætisráðherra Ítalíu talar fyrir kristni, fjölskyldusamheldni og samfélagsgildum. Meloni gagnrýnir neysluhyggju og alþjóðlega forræðishyggju sem rænir þjóðir sjálfsvitund. Sú ítalska er sögð öfgamaður. Þeir sem … Read More