Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðasti fundur stjórnar RÚV var haldinn í mars, skv. heimasíðu. Að jafnaði fundar stjórnin tvisvar í mánuði, einu sinni í mánuði yfir sumarið. Feimni stjórnar RÚV að funda tengist lögreglurannsókn, RSK-sakamálinu, þar sem bæði núverandi og fyrrverandi fréttamenn stofnunarinnar eru sakborningar. Fundurinn í mars var afgreiðslufundur. Aftur kom RSK-sakamálið fyrir á fundi stjórnar RÚV þann 23. febrúar. Viku áður … Read More
Aðalsteinn hætti ekki á RÚV
Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður skrifar: Aðalsteinn Kjartansson sagðist hættur á RÚV föstudaginn 30. apríl í fyrra. Hann gefur loðin svör í viðtali fyrir hádegi starfslokadaginn. Ritstjórn Stundarinnar gefur út tilkynningu eftir hádegi þennan sama föstudag um að Aðalsteinn sé munstraður á Stundina. Svolítið furðulegt. Blaðamaðurinn hætti ekki á RÚV nema að nafninu til. Fjórum dögum eftir að Aðalsteinn lét … Read More
Hrollvekja Reynis og RSK miðla
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: RSK-sakamálið er áfram í þöggun fjölmiðla. RSK-miðlarnir, RÚV, Stundin, Kjarninn og bandamenn þeirra freista þess að afvegaleiða umræðuna. Reynir Traustason er faðir aðaleiganda Stundarinnar og tengdafaðir ritstjóra útgáfunnar. Sjálfur heldur Reynir úti Mannlífi og fésbókarsíðu Kvennablaðsins. Í gær skrifaði Reynir að RSK-sakamálið væri „fjölskylduharmleikur“ Páls skipstjóra Steingrímssonar. Ef nánar yrði að gætt kæmi á daginn … Read More