Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraína og Selenskí forseti eru okkur ofar í huga en íslenskir hagsmunir, eru skilaboð Þorgerðar Katrínar utanríkisráðherra. Kristrún forsætis tekur undir. Íslenskur almenningur hlýtur að spyrja sig hvað fær æðstu ráðamenn Íslands til að lýsa yfir hollustu og trúnaði við forseta í fjarlægu þjóðríki. Tilefnið liggur fyrir. Forseti Úkraínu var í Bandaríkjunum til að framselja náttúruauðlindir landsins í … Read More
Kristrún sammála Pútín, en vill frekar stríð en frið
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis er sammála Pútín Rússlandsforseta um að vopnahlé í Úkraínustríðinu „á hvaða forsendum sem er gengur ekki upp.“ Að öðru leyti er íslenski forsætisráðherrann ólíkt herskárri í orðum en þjóðhöfðingi Bjarmalands. Orðfærið sækir Kristrún til Brussel. Tilvitnunin i Kristrúnu um vopnahlé er eftirfarandi: Kveðst Kristrún hafa fullan skilning á vilja fólks til að stoppa stríð og … Read More
Byrlunar- og símamálið til alþingis
Páll Vilhjálmsson skrifar: Eva Hauksdóttir lögmaður Páls skipstjóra Steingrímssonar hefur sent erindi til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alþingis. Í bráðum fjögur ár hefur Páll skipstjóri barist fyrir rétti sínum til að fá upplýsingar um lífshættulega atlögu blaðamanna og fjölmiðla að heilsu sinni og friðhelgi einkalífs. Miðstöð aðgerða gegn skipstjóranum var á höfuðstöðvum ríkisfjölmiðilsins, RÚV, á Efstaleiti. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur ekki gert … Read More