Innfluttur heilbrigðisvandi – og fátækt

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Meginþorri kjósenda er með heilbrigðismál sem mikilvægasta málaflokkinn, samkvæmt viðtengdri frétt. Stórt vandamál í heilbrigðisgeiranum er útlendingar sem hingað koma á fölskum forsendum. Útlendingar sækja í velferðarkerfið hér á landi. Innviðir eins og heilbrigðisþjónustan eru ekki gerðir fyrir óheft aðstreymi útlendinga í íslenska velferð. Frétt í gær, um innflutning á fátækt, á einnig við um heilbrigðismál. Innfluttur … Read More

Aftrans og afeitrun

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þeir sem skipta um kyn fara úr sínu náttúrulega ástandi í ónáttúrulegt. Sveinbarn fæðist með XY-litninga og meybarn með XX-litninga. Manneskja sem breytir um kyn er áfram með litningana sem hún fæddist með. Ásýndin verður önnur enda gengur umbreytingin út það að líkjast kyninu sem viðkomandi er ekki. Eftirlíking stendur aldrei framar frumútgáfunni. Viðtengd frétt er um mann … Read More

Lögregluvald, óæskilegar skoðanir og frjáls umræða

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er varið í stjórnarskrá til að tryggja að opinbert vald skipti sér ekki af umræðu borgaranna. ,,Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar,“ er fyrsta setningin í 73.gr. stjórnarskrárinnar, sem fjallar um tjáningarfrelsið. Síðasta efnisgreinin bannar afskipti löggjafans af frjálsri umræðu með eftirfarandi orðum: Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis … Read More