Páll Vilhjálmsson skrifar: Evrópa hefur misst sjónir á eigin grunngildum og berst við ímyndaða ógn frá Rússum. Tapað tjáningarfrelsi er meiri ógn fyrir almenning í Evrópu en sú hætta sem stafar að Rússlandi. Á þessa leið mæltist J.D. Vance varaforseta Bandaríkjanna á öryggisráðstefnu í München. Allir bjuggust við að Vance talaði um ytri ógnir, s.s. Rússlands og e.t.v. Kína. En, nei, varaforsetinn … Read More
Heiðar Örn segir ósatt, Stefán afvegaleiðir
Páll Vilhjálmsson skrifar: Facebook segir Heiðar Örn fréttastjóri RÚV framburð fyrrum eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar um það að hún hafi afhent RÚV síma skipstjórans sé ,,á reiki“. Heiðar Örn segir ósatt. Framburður konunnar er ekki á reiki, heldur stöðugur. Í skýrslu lögreglu segir orðrétt: Framburður sakbornings sem afhenti fjölmiðlum símann hefur verið stöðugur allan tímann sem rannsóknin hefur staðið um að hann hafi … Read More
Stjórn RÚV spyr Stefán um kostun, ekki byrlun
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í nýjustu fundargerð stjórnar RÚV er sagt frá fyrirspurn stjórnarmanns til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra um kostun á dagskrárefni, hvaða reglur gildi og ,,hvernig ritstjórnarfrelsi stofnunarinnar sé tryggt þegar RÚV fær greitt fyrir umfjöllun.“ Hér er tæpt á ritstjórnarstefnu og sjálfstæði RÚV og samskipti við aðila utan stofnunarinnar. Beðið er um upplýsingar fimm ár aftur í tímann. Fyrirspurnir stjórnarmanna til … Read More