Dagur og loftslagið í ráðhúsinu og á Glæpaleiti

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bannfærð frétt Maríu Sigrúnar um gjafagjörning Reykjavíkurborgar, sem færði olíufélögum lóðir undir íbúðarbyggð fyrir tugi milljarða, var vonum seinna á dagskrá RÚV í gærkveldi. Hápunktur fréttarinnar var þegar Dagur fyrrum borgarstjóri sagði það ,,loftslagstefnu borgarinnar“ að gefa olíufélögum lóðirnar. Um er að ræða lóðir 12 bensínstöðva sem fara undir íbúðabyggð. Olíufélögin hafa stofnað fasteignafélög til að halda utan um gjafirnar frá Degi … Read More

Halla Hrund og Ástþór

frettinInnlent, Kosningar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Halla Hrund rak eigin utanríkisstefnu sem orkumálastjóri, gerði milliríkjasamning við argentínska vinukonu sína. Önnur vinkona Höllu Hrundar var í vinnu hjá henni á Orkustofnun samtímis sem hún undirbjó forsetaframboðið. Halla Hrund sýnir sömu framtakssemi og eilífðarforsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon.  Helsti munurinn er að viðskiptasnilld Ástþórs er á markaðstorginu en Halla Hrund sýslar með opinbert fé. Hér kemur kynslóðabilið til sögunnar. … Read More

Þögnin um spillingu fjölmiðla

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fréttamaður RÚV, Sunna Valgerðardóttir, hættir störfum og ræður sig til Vinstri grænna. Hún segir um blaðamennsku: Blaðamennsk­unni fylgja þau for­rétt­indi að geta bent á það sem bet­ur má fara og látið svo aðra um að laga. Trúlega getur margur blaðamaðurinn tekið undir með Sunnu. Fjölmiðlar benda á vanda/álitamál sem aðrir, eftir atvikum hið opinbera eða einkaaðilar, laga eða … Read More