Frelsi, forseti og óreiða

frettinInnlent, Kosningar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Frelsi er lykilhugmynd í menningunni. Við viljum, í nafni einstaklingsfrelsis, lifa lífi okkar á þann hátt sem við kjósum án óviðkomandi afskipta. Að því sögðu búum við í samfélagi og beygjum okkur undir sameiginlegar reglur til að samskipti séu friðsamleg og mannlífið gangi sæmilega greiðlega fyrir sig. Án umferðareglna, svo dæmi sé tekið, er hætt við að samgöngur yrði ógreiðari, að … Read More

Síerra Leóne og Ísland

EskiBörn, Eldur Ísidór, Kynjamál, Mannréttindi, Pistlar, Skoðun, Transmál, Velferð, WokeLeave a Comment

Þann  21. mars sl. skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Því miður hefur Vísir ekki séð sér fært um að halda umræðunni áfram þar, eins og eðlilegast hefði verið. Þar rakti hún þróunarsamvinnu Íslands og Síerra Leóne, með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. … Read More

Við eigum að stjórna en ekki WHO

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar, WHOLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í Kóvíd faraldrinum beittu ríkisstjórnir mismunandi úrræðum. Svíþjóð þrengdi ekki að frelsi borgaranna á meðan aðrar þjóðir settu fólk í stofufangelsi og skertu ferðafrelsi. Bólusetningum var neytt upp á ýmsa með því að hóta þeim starfsmissi og útiloka óbólusetta frá því að ferðast eða njóta þjónustu á veitingahúsum eða í verslunum. Hvað sem fólki finnst um þær … Read More