Stundin og Kjarninn á spena hjá RÚV

frettinPistlar, Skoðun

Páll Vilhjálmsson skrifar: Án þess að stafkrókur sé um það í lögum og reglum RÚV er ríkisfjölmiðillinn í nánu faglegu og fjárhagslegu samstarfi við vefmiðlana Stundina og Kjarnann. RÚV notar jaðarmiðlana til að ráðast á andstæðinga sína, halda fréttum lifandi sem annars féllu dauðar, þagga niður fréttir sem eru óþægilegar og opna sóðaleg fréttamál sem RÚV endurómar. Nýtt dæmi um … Read More

Það er sitt hvað frelsi og frelsi

frettinPistlar, Skoðun

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Forseti Evrópusambandsins Ursula von der Leyen og öll hirðin allt frá þingi Evrópusambandsins til einstakra topp Evrópu leiðtoga fóru hamförum gegn Ungverjalandi þegar þeir ákváðu að kynfræðsla í skólum landsins yrði ekki á grundvelli hugmyndafræði samkynhneigðra og transfólks. Svipuð þó takmarkaðri aðför var gerð að Pólverjum þegar þeir neituðu að samþykkja fjölþjóðasamnings af sömu ástæðum. Þetta … Read More

Eru lög til óþurftar, er enginn þeim vill hlýða?

frettinPistlar, Skoðun

Einhvern veginn finnst mér eins og stjórnmálafólk í samfélagi okkar færist stöðugt fjær raunverulegum skilningi á  því hvað felist í hugtakinu „Lýðveldi“. Ef þetta umrædda fólk þarf að verja eigin hagsmuni, þá virðast þeir skilja vel hvernig eigi að nota lög og reglugerðir EN þegar þessi sömu lög og reglugerðir benda á að gengið sé yfir rétt alþýðumannsins, þá er … Read More